Næsta námskeið um sjálfsmynd og líkamsmynd verður haldið föstudagana 22. mars og 29. mars. Um er að ræða ítarlega fræðslu um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga og fá þátttakendur tækifæri til að prófa ýmis konar verkefni til að vinna með börnum.
Um verkefnið
Vefsíðan er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga. Hér munu birtast upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd. Hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum munu einnig birtast á síðunni. Hægt er að hafa samband við okkur með því að senda póst á elvabjork@sjalfsmynd.comFlokkar
Forvarnir gegn einelti
Sjálfsmyndarbækur
- Börn eru klár
- Happy to be me
- Health at every size
- Healthy body Image
- Helping children to build self-esteem
- How to make and keep friends: Tips for kids
- Hvað get ég gert
- Kroppurinn er kraftaverk
- Overcoming low self esteem
- Real live bully prevention for real kids
- Verum saman
- Your child's weight: Helping without harming
Verum vinir á Facebook :)
-
Nýlegar færslur
- Námskeið um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga
- Misheppnaðasta áramótaheitið
- Árangur – Fjársjóðsleitin (sjálfstyrkingarnámskeið)
- Fjársjóðsleitin – Rannsókn á árangri námskeiðsins
- Reynsla og minningar sem bæta sjálfsálit
- Fjarnámskeið – Sjálfsmynd og líkamsmynd
- Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga – hagnýt verkefni og leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan
- Sjálfstyrkingarverkefni – Verkefnabók
- Sjálfsdagur
- Gagnsemi neikvæðra tilfinninga
- ADHD bækur börn CBT einelti feimni Fjársjóðsleitin fjölbreytileiki fjölmiðlar foreldrar forvarnir gegn einelti fræðsla fyrirlestur fyrirmyndir félagsfærni HAM heimildir holdafar hreyfing hrós hugarfar jákvæðni kennarar kynhneigð kynímynd leikir leikskólabörn Leiðbeinendanámskeið lífsleikni líkamsmynd líkamsvirðing líðan nemendur námskeið námskeið fyrir drengi ráð ráðgjafar ráðgjöf samskipti sjálfsmynd sjálfsstjórn sjálfsstyrkingarnámskeið sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir drengi Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur sjálfstal sjálfstraust sjálfstyrking sjálfstyrkingarnámskeið sjálfsvirðing sjálfsábyrgð sjálfsálit stríðni sátt við eigin líkama tilfinningar trú á eigin getu unglingar verkefni Verkefni í ráðgjöf vinátta væntingar ákveðni íslenskar rannsóknir óöryggi útlit
Blog Stats
- 172.554 hits