Af hverju sjálfsmynd og líkamsmynd?

Sjálfsmynd og líkamsmynd eru veigamiklir þættir í andlegri líðan okkar. Góð sjálfsmynd/líkamsmynd getur haft verndandi áhrif á heilsu okkar, bæði líkamlega og andlega. Lítið sjálfstraust eða slæm líkamsmynd hefur til dæmis verið tengd við þunglyndi, kvíða, átraskanir, vímuefnanotkun og ofbeldi.  Það er því ljóst að mikilvægt  er að skilja þróun sjálfsmyndar og finna leiðir til að styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.

Á heimasíðu Landlæknis má finna fróðlegar greinar um bæði sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga. Í grein um líkamsmynd eru nefnd sjö góð ráð til að efla líkamsmynd barna eins og að kenna þeim að elska líkama sinn og að efla gagnrýna hugsun  http://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/gedraekt/greinar/grein/item15495/Likamsmynd-barna-

Í annarri grein er fjallað um sjálfsmynd barna og eru þar taldir upp ýmsir styrkjandi þættir eins og áhugamál og fyrirmyndir http://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/gedraekt/greinar/grein/item15494/Sjalfsmynd-barna

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s