Kathy Kater er félagsráðgjafi sem hefur sérhæft sig í líkamsmynd, átröskunum og heilsu í 30 ár.
Hún telur upp 10 atriði sem mikilvægt er að hafa í huga þegar kemur að því að styrkja líkamsmyndina. Hún nefnir að nauðsynlegt sé að átta sig á þeim þáttum sem við höfum litla sem enga stjórn á . Hafa þarf þá í huga þátt gena í líkamsvexti og hve erfitt er að plata hungrið. Hún talar síðan um að mun betra sé að leggja áherslu á þætti sem við getum stjórnað að einhverju leyti eins og hreyfingu.
Hvet alla til að skoða punktana frá Kathy: Ten tips (1)