Í bókinni Healthy Body Image: Teaching kids to eat and love their bodies too! eftir Kathy Kater má finna mörg skemmtileg verkefni sem styrkja líkamsmynd. Eitt verkefnanna felur í sér skemmtilega æfingu með spilastokk.
Markmiðið með verkefninu er að börn og unglingar átti sig á fjölbreyttum eiginleikum sínum og leggi minni áherslu á þátt útlits í sjálfsmynd þeirra. Spilastokkurinn