Allir að taka þátt!

Margir eiga í fórum sínum gott efni og fróðleik sem tengjast sjálfsmynd barna og unglinga.

Við viljum hvetja fólk sem lumar á skemmtilegum verkefnum, hugmyndum, ráðum eða fróðleik sem tengist líkamsmynd eða sjálfsmynd að deila því með okkur hér á heimasíðunni. Endilega hafið samband við okkur með því að senda póst á elvabjork@sjalfsmynd.com

Einnig þætti okkur vænt um að heyra hvaða verkefni hafa nýst ykkur vel. Bæði hægt að senda póst þess efnis eða kvitta í athugasemdakerfinu fyrir neðan hvern pistil.

Auglýsingar

One response to “Allir að taka þátt!

  1. Góðan daginn

    Í ráðgjöf hjá mér hefur reynst mjög vel að nota dagbækur, líkt og gleði- og leiknidagbækurnar sem þið birtuð um daginn. Hvet eindregið með þeim til að styrkja sjálfstraust barna, sérstaklega eldri barna og unglinga.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s