Hvetjandi orð frá lesanda

Sigríður Margrét, 16 ára framhaldsskólanemi, sendi okkur þessar skemmtilegu og hvetjandi setningar sem hún hefur safnað saman, sem gott er að nota til að hvetja sig áfram í átt að markmiðum sínum og bættri líðan. 

  • Ekki láta það sem þú getur ekki gert stoppa þig í því að gera hluti sem þú getur gert.
  • Sá maður sem aldrei gerir mistök er sá sem prófar aldrei neitt.
  • Never be afraid to try, remember:  amateurs built the ark. Professionals built the Titanic.
  • Aldrei vera hrædd um að gera eitthvað of hægt, vertu aðeins hrædd um að standa kyrr.
  • Ef þú getur hugsað  að þú getur það eða hugsað að þú getur það ekki, þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér. Því þú gjörsamlega ræður hvað þú getur gert og hvað þú getur ekki gert, það fer bara eftir hvað þú ákveður.
  • Ferðlag með þúsund kílómetrum byrjar alltaf á fyrsta skrefinu.
  • Ímyndunaraflið er mikilvægara en kunnátta – Albert Einstein.
  • Sjálfstraust er fyrsta leyndarmál velgengni.
  • Our greates glory is not in never falling, but in rising every time we fall.

Við þökkum Sigríði Margréti fyrir upplýsingarnar og efumst ekki um að setningarnar munu nýtast mörgum!

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s