Fleiri verkefni um fyrirmyndir

Verkefnið sem birtist hér er ætlað yngri börnum en það verkefni sem fjallað var um í síðasta pistli.

Markmiðið með verkefninu er að skoða fyrirmyndir barnsins. Kanna í sameiningu hvaða góðu eiginleika fyrirmyndin hefur og hvort barnið hafi sömu góðu eiginleika. Gott er að biðja barnið um að koma með dæmi er tengjast þeim eiginleikum sem talað er um. Verkefnið hefur reynst vel í vinnu með drengjum og stúlkum og börnum með ADHD.

Fyrirmyndir

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s