Blöðruverkefni – setja sér markmið og áætlun

Hér er verkefni fyrir börn og unglinga. Í verkefninu kortleggur viðkomandi styrkleika sína og um leið setur hann sér markmið til að bæta aðra þætti í eigin hegðun. Þegar markmið hafa verið sett eru þau brotin niður í smærri einingar, tímasett og skipulögð. Eftirfylgni er mikilvægur þáttur til að viðhalda árangrinum.

Að setja sér markmið, gera sitt besta og ná markmiðum sínum, hefur mjög góð áhrif á sjálfsmynd barna og unglinga. Þótt þau nái ekki öllum  markmiðum getur það haft jákvæð áhrif á þau að skoða hve mikið þau lögðu á sig til að ná markmiðum sínum og hvað þau gerðu í ferlinu t.d. lærðu meira heima en oft áður, hlupu ögn hraðar á æfingu en áður.

Blöðruverkefni

One response to “Blöðruverkefni – setja sér markmið og áætlun

  1. Bakvísun: Þegar hrósið dugar skammt | SJÁLFSMYND

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s