„Ég er feit, garðsláttuvélin segir það!“

Fyrir marga er baðvogin veigamikill þáttur í lífinu. Vigtin getur haft áhrif á hvort dagurinn verði góður eða slæmur. Sumir vigta sig jafnvel oft á dag, á mismunandi stöðum, taka af sér hringa og aðra skartgripi, snúa hægri og vinstri, til að fá betri tölu. Ófáir kannast eflaust við þetta, sérstaklega þeir sem eru ósáttir með eigin líkama.

Fyrir marga með slæma líkamsmynd hefur reynst vel að minnka vægi vigtarinnar. Gera töluna hlutlausa eða hreinlega sleppa því að stíga á vigtina (nema af nauðsyn t.d. hjá lækni).

Þennan skemmtilega texta má finna á erlendri vefsíðu um líkamsmynd og átraskanir. Við viljum hvetja alla til að lesa textann á myndinni þar sem um góða áminningu er að ræða 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s