Okkur langar að benda ykkur á Samskiptaboðorðin. Vefsíðan http://www.samskiptabodordin.is/ er helguð samskiptum, samskiptaháttum, tengslamyndun og áhrifum þeirra á tilveru okkar allra. Markmiðið með síðunni er að skapa lifandi vettvang umræðna um samskipti og samskiptahætti og efla þekkingu almennings á uppbyggjandi, nærandi og eflandi samskiptum. Höfundur samskiptaboðorðanna er Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur.