Að setja sér markmið, tímasetja þau og skrá árangur er góð leið til að bæta sjálfstraust. Með því að setja sér markmið komum við í veg fyrir að við festumst í ákveðnu fari sem um leið bætir líf okkar og líðan.
Hér má finna mjög hvetjandi og áhugaverða lesning um hvernig hægt er að ná markmiðum sínum í lífinu með góðri markmiðssetningu og skráningu. Hvetjum alla til að lesa þennan skemmtilega pistil Fjólu Daggar um hvernig Excel hjálpaði henni að ná markmiðum sínum.
http://www.ai-therapy.com/blog/how-excel-can-help-you-achieve-goals/