Love your body dagurinn í dag – 17. október

Í dag, þann 17. október er Love your body dagurinn.

Á hverjum degi fáum við skilaboð um hvernig við eigum að líta út, hvaða líkami eða hvaða útlit er ásættanlegt og fallegt. Hið „fullkomna“ útlit er síðan tengt við hið „fullkomna“ líf, þar sem prinsinn á hvíta hestinum birtist ef við bara léttumst um 15 kíló eða við fáum draumastarfið ef við bara værum fallegri, grennri, brjóstastærri – já eða minni og svona mætti lengi telja.

Við hvetjum alla til að sættast við eigin líkama, læra að meta hann og sjá það fallega við hann.

Á vefsíðunni adiosbarbie.com eru nefndar nokkrar góðar leiðir til að styrkja líkamsmyndina. http://www.adiosbarbie.com/2012/10/five-lessons-in-loving-your-body/

 

 

Við hvetjum ykkur einnig til að lesa ykkur til um daginn í dag hér: http://loveyourbody.nowfoundation.org/index.html

Elva Björk Ágústsdóttir

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s