Dagur gegn einelti

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur ákveðið að helga  8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.  Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn árið 2011 og  markmiðið með deginum er  að vekja sérstaka athygli  á málefninu. Undirritun fulltrúa félaga, samtaka og opinberra stofnana á þjóðarsáttmála gegn einelti var þar einn liður. Sáttmálinn er einnig grunnur að frekari vinnu, við hann má bæta og miða í þeim efnum við þarfir þeirra fjölmörgu félaga, samtaka og stofnanna er undirrituð sáttmálann í Höfða í fyrra. Sáttmálan má því  útfæra enn frekar með undirmarkmiðum og fjölbreyttum verkefnum.
Við hvetjum ykkur til að skrifa undir sáttmálann hér: http://www.gegneinelti.is/sattmalinn/

Einnig hvetjum við ykkur til að horfa á flott myndband sem stúlkurnar í kvennalandsliðinu í fótbolta útbjuggu, um það að fagna fjölbreytileikanum:http://www.youtube.com/watch?v=B3Y-UXX3rWc

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s