Ævisagan mín – Gagnlegt verkefni með börnum

Ævisagan mín er skemmtilegt og um leið gagnlegt verkefni sem hægt er að grípa í þegar unnið er með börnum. Verkefnið getur virkað vel til að styrkja samband ráðgjafans/kennara og barns eða jafnvel sem hluti af ráðgjöf/meðferð. Verkefnið er líka skemmtilegt að vinna með foreldum eða eldri systkinum.

Ævisagan mín getur gefið öðrum góða sýn á hugmyndir, líðan og framtíðardrauma barnsins. Verkefnið er hluti af verkefnabók um hugræna atferlismeðferð fyrir börn. Höfundur verkefnabókarinnar er Dr Gary O’Reilly sem sér um doktorsnám í klíníski sálfræði við UCD (University College Dublin).

Ævisagan mín

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s