Bryndís Guðmundsdóttir þroskaþjálfi benti okkur á þessa áhugaverðu heimasíðu: http://www.senteacher.org. Hér er hægt að prenta út verkefni:http://www.senteacher.org/Print/Other/
Á síðunni má finna skemmtileg og áhugaverð verkefni og verkfæri til að nota í vinnu með börnum t.d. í tilfinningavinnu, félagsfærnivinnu og sjálfsmyndarvinnu.
Við hvetjum alla til að kíkja á síðuna og kanna hvort þar megi finna verkefni sem gæti nýst ykkur vel í starfi/uppeldi.