Áhugaverð síða-Response to Intervention

Okkur hjá sjálfsmyndarsíðunni langar að benda ykkur á áhugaverða síðu: www.interventioncentral.org –  

Image

 

Á síðunni má finna alls kyns ráð og ábendingar fyrir kennara og þá sem vinna með börnum. Margt af þessu er vel rannsakað og tengist námi, líðan og hegðun barna og unglinga og eru þetta allt liðir í því í að stuðla að bættri sjálfsmynd þeirra.

Mikil áhersla er lögð á RTI (Response to Intervention) en með RTI er lögð áhersla á forvarnir fyrr en seinna, reglubundnar og örar mælingar á árangri og vel rannsakaðar leiðir og verkefni til að ná til barna sem eiga erfitt uppdráttar í námi. 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s