Body Project – Leiðbeinendanámskeið

barbí

Okkur langar að vekja athygli ykkar á Body Project leiðbeinendanámskeiði sem haldið verður þann 14. ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir kennara, námsráðgjafa, skólasálfræðinga, skólahjúkrunarfræðinga og annað fagfólk skóla og félagsmiðstöðva til þess að kenna líkamsmyndarnámskeiðið Body Project. Námskeiðið er ætlað fyrir unglingsstúlkur og byggir á því að efla gagnrýna hugsun gagnvart áreitum í samfélaginu sem hafa neikvæð áhrif á líkamsmynd þeirra. Námskeiðið er vel rannsakað og hefur borið góðan árangur við að bæta líkamsmynd og líðan stúlkna og draga úr hættu á átröskunum.

Í viðhenginu má finna frekari upplýsingar og hvetjum við áhugasama eindregið til að skrá sig á námskeiðið.
Body Project auglysing leidbeinendanamskeid_agust2013 (1)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s