Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur 13-16 ára

Þann 14. október hefst sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 13-16 ára hjá Klifinu. Kennari námskeiðsins er Elva Björk (Námsráðgjafi/MS í sálfræði).

Markmið námskeiðsins er að styrkja sjálfsmynd og líkamsmynd unglingsstúlkna. Þátttakendur á námskeiðinu hittast þrisvar sinnum yfir eina viku. Farið er yfir fegurðarviðmið nútímans, áhrif fjölmiðla og annarra þátta á sjálfsmynd okkar og fyrirmyndir. Unnið er að því að finna styrkleika stúlknanna og að efla gagnrýna hugsun. Notaðar eru aðferðir úr hugrænni atferlisfræði þar sem þátttakendur taka mikinn þátt með verkefnum, leikjum og  vinnubók

Við hvetjum áhugasama endilega til að kynna sér námskeiðið frekar á heimasíðu klifsins: http://klifid.is/index.php?option=com_zoo&task=item&item_id=267&Itemid=146

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s