Að velja erfiðu eða einföldu leiðina?

road

Að stíga út fyrir þægindarammann eða það að velja erfiðu en um leið þroskandi leiðina í stað þeirrar öruggustu og einföldustu, getur haft jákvæð áhrif á líðan okkar og sjálfsmynd. Samkvæmt mannúðarsálfræðingnum Abraham Maslow er sjálfsbirting efsta þrepið í svokölluðum þarfapíramída. Samkvæmt kenningu Maslows er sjálfsbirting æðsta markmið fólks í lífinu. Þeir sem hafa náð sjálfsbirtingu ná ákveðinni sátt við sjálfan sig og heiminn. Maslow taldi að það sem hindraði flesta í að ná þessu ástandi væri ótti þeirra við að geta ekki það sem þá langaði mest til að stefna að. Ef hægt væri að sigrast á óttanum yrðu flestar leiðir mönnum færar. Hér má finna ágætis myndband um leiðir til að vinna að sjálfsbirtingu: http://www.youtube.com/watch?v=tvySe_GFwE4

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s