Forvarnir gegn einelti

Við hjá sjálfsmyndarsíðunni höfum ákveðið að bæta við inn á síðuna efni sem tengist einelti, svo sem verkefni, fræðslu, aðferðir í forvörnum og fleira sem við kemur einelti.

Einelti hefur mikil áhrif á líðan og sjálfsmynd fólks og því nauðsynlegt að grípa inn í málin sem allra fyrst. Mikilvægt er að styrkja bæði þolendur og gerendur og vinna með samskipti, líðan, sjálfsmynd og hegðun.

428A_Vinatta

Aðstandendur sjálfsmyndarsíðunnar hafa unnið með börnum í nokkur ár, hvort sem er innan skólakerfisins eða utan, og hafa því mikla reynslu af eineltismálum.

Ef þið lesendur góðir lumið á áhugaverðum verkefnum, bókum, fræðiritum, leikjum eða öðru sem við kemur málefninu, þá hikið ekki við að hafa samband með því að senda okkur tölvupóst á elvabjork@sjalfsmynd.com

Elva Björk Ágústsdóttir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s