Vinatré

Vinatré er skemmtilegt verkefni sem hægt er að vinna með nemendum í grunnskóla. Markmiðið með verkefninu er að nemendur átti sig á hvaða eiginleika góðir vinir hafa að bera og hvaða góðu eiginleika þeir sjálfir hafa.

Nemendur vinna með vina eiginleika og setja sér markmið. Undir lok verkefnisins skrá þeir ákveðinn eiginleika á laufblað og taka þátt í gerð vinatrés sem fleiri nemendur skólans koma að.

Vinatré

Hér má sjá vinatré sem unnið var  í Hofsstaðaskóla af nemendum í 2. – 7. bekk. Vinatré

Elva Björk Ágústsdóttir (Námsráðgjafi og kennari)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s