Vinadagur

Vinadagur er skemmtilegt verkefni sem hægt er að vinna með heilum bekk, í minni hópi eða í einstaklingsráðgjöf. Markmiðið með verkefninu er að nemendur átti sig á hvað gerir góðan dag með vinum  að góðum degi. Einnig að nemendur átti sig á hvaða hegðun þeir þurfa að sýna og hvað þeir geta gert til að gera daginn að góðum degi.

vinir

Lýsing: Leiðbeinandi útskýrir verkefnið fyrir nemendum með því að biðja þá að sjá fyrir sér fullkominn dag með vinum. Dagurinn er á enda og þið hafið átt rosalega góðan dag með vinum ykkar þar sem þið brölluðu margt skemmtilegt saman.

Verkefnalýsing: Skrifaðu í niður hvað þið gerðuð saman. Hvað þú gerðir sem gerði daginn svona rosalega skemmtilegan. Hvernig komstu fram við vini þína þennan dag? Hvernig hegðaðir þú þér (varstu rólegur, spenntur, brosandi, tillitsamur, hress…)? Hvernig leið þér?  Hvernig líður þér núna?

Skoðið viðhengið til að sjá dæmi um verkefni:

 Vinadagur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s