Að nota grín gegn stríðni

laughing-clipart

Í starfi mínu sem námsráðgjafi í grunnskóla hef ég fengið inn á borð til mín ýmiskonar samskiptamál. Hvernig skuli bregðast við stríðni eða neikvæðum athugasemdum annarra er algeng fyrirspurn og er reynslan mín sú að oft getur verið ansi gagnlegt að nota kímnigáfu.

Ég tek það fram að nauðsynlegt er að vinna með öllum sem  koma að málinu, þeim sem eru að stríða öðrum, þeim sem verða fyrir stríðninni, jafnvel stærri hópi og foreldrum.

En þeir nemendur sem náðu að temja sér ákveðið fyndið viðhorf gegn stríðninni virtust vegna betur en þeir sem svöruðu mjög neikvætt eða jafnvel svöruðu með hnefanum.

Hér má finna skemmtilegt verkefni til að vinna með nemendum þar sem nemendur æfa sig í skemmtilegum og fyndnum athugasemdum og læra að greina á milli slíkra viðbragða og neikvæðra viðbragða:

Að nota grín gegn stríðni

Elva Björk Ágústsdóttir (Námsráðgjafi og sálfræðikennari)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s