Leiðbeinendanámskeið – Fjársjóðsleitin

Í mars verður boðið upp á leiðbeinendanámskeið  (til að kynnast Fjársjóðsleitinni – sjálfsstyrkingarnámskeiði fyrir börn) fyrir fagfólk sem starfar með börnum.

Námskeiðið er smiðja fyrir námsráðgjafa, kennara, þroskaþjálfa skólasálfræðinga og hjúkrunarfræðinga. Í smiðjunni  er fagfólk sem vinnur með 300-fjarsjodsleit_617a835c229addb2ea669df37df22e26börnum leitt í gegnum sjálfstyrkingarnámskeiðið Fjársjóðsleitina. Þátttakendur fá í hendurnar nýútkomna handbók og námskeið um notkun hennar.

Um er að ræða samtal höfundar og ráðleggingar, þar sem Elva Björk, miðlar af reynslu sinni og leiðum til vinna með hugræna atferlismeðferð á árangursríkan hátt með börnum.

Um Fjársjóðsleitina:

Fjársjóðsleitin er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir drengi þar sem þeir leita að sínum innri fjársjóði og styrkleikum. Námskeiðinu er ætlað að styrkja sjálfsmynd barna og bæta líðan þeirra og velferð.

Frekari upplýsingar og skráning hér:

http://klifid.is/index.php?option=com_zoo&task=item&item_id=309&category_id=2&Itemid=147

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s