Flokkaskipt greinasafn: Verkefni sem styrkja líkamsmynd

Upplýsingasíða um sjálfsmynd

Góðan dag

Þessi heimasíða er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara og sálfræðinga. Á þessari heimasíðu munu birtast upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd. Hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að nýta í vinnu með börnum og unglingum munu einnig birtast innan skamms.