Greinasafn fyrir merki: íslenskar rannsóknir

Íslenskar rannsóknir!

Stundum reynist erfitt að nálgast áhugaverðar íslenskar rannsóknir á sjálfsmynd, líkamsmynd eða líðan barna og unglinga. Sjálfsmyndarsíðan vonast til að geta greitt leiðir þeirra sem leita að nýjum íslenskum rannsóknum með því að uppfæra reglulega dálkinn „Heimildir“ á sjálfsmyndarvefsíðunni.

Við hvetjum ykkur eindregið til að benda okkur á áhugaverðar rannsóknir með lesaþví að senda póst á elvabjork@sjalfsmynd.com eða skila eftir skilaboð  á Facebooksíðu sjálfsmyndar.