Greinasafn fyrir merki: lífsleikni

Vinatré

Að vinna með vináttu og eiginleika góðra vina getur ýtt undir jákvæð samskipti og sjálfsmynd barna og unglinga. Tilvalið er að nýta lífsleiknitíma í skólum í þá vinnu. Vinatré er skemmtileg leið til að vinna að bættum samskiptum og vináttu meðal nemenda.

Vinatré