Hér má finna verkefni sem birst hafa á vefsíðunni. Við hvetjum ykkur til að lesa upplýsingarnar sem fylgja með hverju verkefni. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um hvert verkefni með því að fara inn í möppurnar „verkefni sem styrkja sjálfsmynd“ og „verkefni sem styrkja líkamsmynd„
Blöðruverkefni – Markmið
Minnisleikur sem styrkir sjálfsmynd
Að gagnrýna neikvæðar hugsanir – Einkaspæjarinn