Greinasafn fyrir merki: CBT

Verkefnablöð í ráðgjöf

 

Vicious_Flower_Formulation1x1Okkur langar að benda ykkur á gagnlegar vefsíður sem geyma verkefnablöð til að nota í ráðgjöf. Um er að ræða verkefnablöð sem byggja á hugrænni atferlisfræði, þar sem unnið er með hugsanir, tilfinningar og hegðun.

http://www.psychologytools.org/cbt.html

http://www.getselfhelp.co.uk/freedownloads2.htm