Greinasafn fyrir merki: hugarfar

Að velja sér viðhorf – Myndband

site-logo

Okkur langar að benda ykkur á stutt, skemmtilegt og gagnlegt myndband þar sem Ásgeir Jónsson markþjálfi fjalla um að velja sér viðhorf. Hann fjallar um mikilvægi þess að temja sér rétt viðhorf í lífinu og að hugsa jákvætt.

Endilega skoðið:

http://www.fyrirlestrar.is/fyrirlestrar/ad-velja-vidhorfid

 

Auglýsingar