Um okkur

Vefsíðunni sjalfsmynd.com er ætlað að veita upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og hugmyndir um hvernig hægt er að stuðla að jákvæðri sjálfsmynd. Hér birtast hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að nýta í vinnu með börnum og unglingum.

Vefsíðan er samstarfsverkefni sálfræðinga, náms- og starfsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og kennara. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn er um að ræða fólk sem á það sameiginlegt að hafa sinnt ráðgjöf til fólks sem starfar með börnum og/eða annars konar reynslu af starfi með börnum.

Að verkefninu koma:

Elva Björk Ágústsdóttir, námsráðgjafi/MS í sálfræði

Anna Sigríður Jökulsdóttir, sálfræðingur á Landspítala Íslands og sjálfstætt starfandi á stofu að Klapparstíg 25

Bergljót Gyða Guðmundsdóttir doktorsnemi í skólasálfræði við University of Rhode Island

Guðbjörg Pálsdóttir, grunnskólakennari

María Hrönn Nikulásdóttir, sálfræðingur við skóla og sjálfstætt starfandi á Laugavegi 13.

Sólrún Lárusdóttir, sálfræðingur

Ef frekari upplýsinga um verkefnið/námskeið er óskað er hægt að hafa samband við Elvu með því að senda póst á elvabjork@sjalfsmynd.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s