Alþjóðlegur hamingjudagur í dag

 

Í dag, 20 mars er alþjóðlegi hamingjudagurinn haldinn hátíðlegur. Dagurinn er haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og er markmiðið með honum að vekja athygli á hamingju sem mikilvægu takmarki fyrir einstaklinga og stjórnvöld.

Events-International-Happiness-Day.200-200x150

Í tilefni dagsins verður haldið opið málþing um hagsæld og hamingju í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 14–16. Aðalfyrirlesari málþingsins er Dr. Ruut Veenhoven, sem er virtur hollenskur vísindamaður í hamingjurannsóknum. Hann mun halda erindi um hvernig samfélag hefur áhrif á hamingju íbúa en hann hefur verið kallaður ,,guðfaðir hamingjurannsókna“.

Dagskrá málþingsins má nálgast hér: http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item22667/Hagsaeld-og-hamingja-%E2%80%93-Malthing-20–mars-2014

Hvetjum alla til að mæta!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s